Fćrsluflokkur: Fréttatengt

Hvernig getur ţetta gerst fyrir allra augum?

Einelti er skelfilegt vandamál fyrir ţann sem í ţví lendir. Mörg dćmi eru um ađ börn sem lenda í alvarlegu einelti bíđi ţess ekki bćtur ţađ sem eftir er.

Fyrir ţann sem stendur fyrir utan er nánast óskiljanlegt ađ slíkt ofbeldi sem einelti er skuli fara framhjá bćđi skólayfirvöldum og foreldrum enda blasa einkennin oft viđ öllum eftir á ţótt ţađ sé auđvitađ ekki algilt.

Viđ ţurfum ađ gera kröfu um ađ skólayfirvöld fylgist sérstaklega vel međ ţessum málum og hvetjum alla foreldra til ađ kynna sér einkenni eineltis og forvarnir gegn ţví.


mbl.is Barn lést í kjölfar eineltis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband