Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn í göngugötunni í Mjódd í dag, sunnudaginn 10. október. Allir velkomnir.

Við höldum upp á alþjóða geðheilbrigðisdaginn í dag, sunnudaginn 10. október.

Af því tilefni er öllum boðið í skemmtilega veislu í göngugötunni í Mjódd kl. 13 til 16:30.

Dagskráin hefst með ávarpi en síðan verður boðið upp á fjölbreytt skemmti- og tónlistaratriði fyrir börn og fullorðna.

Kynningarbásar verða í göngugötunni þar sem gestir geta fengið margvíslegar upplýsingar er varða geðheilbrigðismál frá þeim stöðum sem vinna að málefninu.

Einnig verður boðið upp á veitingar á vægu verði.

Mætum öll og skemmtun okkur í geðgóðu umhverfi

Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður alveg geðveikt stuð?

Kristján Kr. (IP-tala skráð) 6.10.2010 kl. 15:14

2 Smámynd: Hugarafl - Valdefling

Jamm, vonandi algjörlega geggjað.

Hugarafl - Valdefling, 6.10.2010 kl. 18:07

3 identicon

Hlakka til að mæta. Það verður örugglega mjög gaman. Vonandi verður dagurinn okkur öllum skemmtilegur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.10.2010 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband