Fćrsluflokkur: Sjónvarp

„Hallgrímur, mađur eins og ég“ á RÚV 6.mars (nćsta sunnudag) kl. 20.10.

Viđ viljum vekja athygli á heimildarmynd um Hallgrím Björgvinsson sem verđur sýnd nćstkomandi sunnudagskvöld kl. 20.10 á RÚV.

Hallgrímur var einn af stofnendum Hugarafls. Í myndinni er fylgst međ Hallgrími í starfi og leik um ţriggja ára skeiđ. Hann segir frá lífshlaupi sínu, skođunum og gildum, fjallar um veikindin, en hann var greindur međ geđklofa um tvítugsaldur.

Hann segir einnig frá voninni og batanum. Missiđ ekki af ţessari einstöku mynd sem á eftir ađ fylgja okkur inn í framtíđina og verđa mörgum leiđarljós.

Myndina gerđu Eiríkur Guđmundsson og Jón Egill Bergţósson.
Hallgrímur Björgvinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband