Myndin um Hallgrím Björgvinsson: Kastljósþáttur.
23.9.2010 | 13:24
Í vetur verður sýnd í Sjónvarpinu heimildarmynd um Hallgrím Björgvinsson, einn af stofnendum Hugarafls og baráttu hans við sjúkdóm sinn, en Hallgrímur varð bráðkvaddur langt um aldur fram þann 10. ágúst 2010.
Nákvæmur sýningardagur myndarinnar liggur ekki fyrir en er væntanlegur.
Um þessa mynd var hins vegar fjallað í Kastljósþætti fyrir skömmu og er hægt að horfa á hann með því að smella hér.
Flokkur: Tilkynningar | Breytt 10.10.2010 kl. 16:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.